Maðurinn

Hvaðan kemur efni í neglurnar?

BIRT: 04/11/2014

Nöglin sjálf er gerð úr hornkenndu efni sem kallast keratín og er næstum gegnsætt prótín.

 

Ljósrauðleitur blær á nöglunum stafar af því að í gegnum þær sést niður í æðarnar undir þeim. Innst er naglrótin, sem teygir sig fáeina millimetra inn undir húðina og niður á við.

 

Naglrótin afmarkast af hvítri hálfmánalögun sem nefnist „lunula“. Frumurnar í naglrótinni framleiða og gefa frá sér kreatín sem að hluta streymir inn undir nöglina, sest á hana og gerir hana þykkari, en að hluta sest aftan á hana og ýtir henni fram þannig að hún lengist. Þannig vex nöglin þótt hún sé í rauninni gerð úr dauðu efni. Neglur vaxa að meðaltali 0,1 mm á dag.

 

Neglurnar gegna því hlutverki að vernda fingurgómana og fremsta hluta tánna, en jafnframt auka þær næmi hinna fjölmörgu tilfinningatauga í fingurgómunum.

 

Þegar við snertum eitthvað með fingurgómi, eykur nöglin örlítið á þrýstinginn á tilfinningataugarnar og kemur þeim þannig til að senda fleiri taugaboð til heilans.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.