Lifandi Saga

Hvaðan kemur friðartáknið?

Friðartáknið er eitt mest þekkta tákn veraldrar en fáir vita að það er upprunnið hjá sæfarendum. Á meðan Arlo Guthrie spilaði á tónleikum árið 1969 var friðarmerkið teiknað á himinninn af flugmanni.

BIRT: 10/11/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Friðartáknið er eiginlega tákn baráttunnar gegn kjarnorkuvopnum. Táknið mótaðist í kjölfar mótmæla gegn kjarnorkuvopnum í London árið 1958.

 

Enski hönnuðurinn og myndlistarmaðurinn Gerald Holtom nýtti sér merkjaflöggin fyrir bókstafina N og D – sem styttingu fyrir „Nuclear Disarmament“.

 

Táknið birtist í fyrsta sinn í fjölmiðlum þetta sama ár þegar hópur aðgerðasinna sigldi inn á bandarískt yfirráðasvæði þar sem kjarnorkusprengjur voru prófaðar við Bikini-eyjar í Kyrrahafi.

 

Þeir mótmæltu notkun kjarnorkuvopna á svæðinu og höfðu fána með tákninu á bát sínum.

 

Frekari útbreiðsla táknsins átti sér einkum stað upp úr 1960 þegar bandaríski neminn og friðarsinninn Philip Altback heimsótti London.

 

Hann tók fullan poka af ýmis konar barmmerkjum með sér til Chicago. Altback dreifði þeim út í háskólanum í Chicago og taldi „Student Peace Union“ á að gera táknið að opinberu tákni samtakanna.

 

Tugþúsundir barmmerkja seldust í háskólanum um öll Bandaríkin á næstu árum. Meðan á Víetnamstríðinu stóð breiddist táknið til annarra friðarhreyfinga og varð sameiginlegt tákn fyrir friðarsinna.

 

Merkjaflögg urðu friðartákn

Allir flotar heims styðjast við sama kerfi merkjaflagga og hver bókstafur í stafrófinu hefur eigið tákn. N og D voru notuð sem skapalón fyrir friðartáknið. Þeir standa fyrir „Nuclear Disarmament“

 

 

Birt: 10.11.2021

 

 

Bue Kindtler-Nielsen

 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is