Menning og saga

Hvaðan kemur páskahérinn?

Páskahérinn er vel þekktur víða um Vesturlönd og kemur meira að segja sums staðar með páskaeggin. En hver er uppruni þessa siðar?

BIRT: 04/11/2014

Páskahérans varð fyrst vart í Heidelberg í Þýskalandi í lok 17. aldar, en hérar og kanínur voru á hinn bóginn vel þekkt tákn frjósemi og spírandi lífs á vorhátíðum í fornum trúarbrögðum. Þýskir vesturfarar tóku siðinn með sér til Bandaríkjanna þar sem hann náði miklum vinsældum upp úr miðri 19. öld. Smám saman fór páskahérinn að færa börnum sætindi og meira að segja að verpa eggjum, sem óneitanlega er kyndug hegðun hjá nagdýri.

 

Á Norðurlöndum voru hérar og kanínur talin meindýr, enda gátu þessar skepnur eyðilagt uppskeruna og páskahérinn átti því lengi erfitt uppdráttar þar. En um aldamótin 1900 komst hann norður yfir dönsku landamærin og breiddist þaðan hægt og sígandi til norðurs.

 

Páskahérinn lifir nú góðu lífa í fjölmörgum löndum, en í Ástralíu þykir mönnum þó meira en nóg um. Hér er svo mikið af kanínum og hérum að vistkerfinu stendur ógn af þeim og því hafa Ástralir hrundið af stað herferð gegn páskahéranum. Þar í landi er það nú lítið pokadýr, “Easter bilby” sem kemur með páskaeggin.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is