Maðurinn

Hvaðan kemur vatnspípan?

BIRT: 04/11/2014

SPURNINGAR OG SVÖR

 

Vatnspípan er að líkindum upprunnin á Indlandi og hefur borist þaðan til Mið-Austurlanda. Fyrstu vatnspípurnar hafa líkast til verið gerðar úr kókoshnetum með löngu röri. Óvíst er hvenær pípan kom fram en sumir telja það geta hafa verið á 14. öld.

 

Vatnspípan er samsett úr allmörgum hlutum en það er vatnsgeymirinn sem er mest áberandi. Hann er oft skreyttur og getur verið gerður úr málmi, gleri, brenndum leir eða hálf-eðalsteini. Á vatnsgeyminum er pípuhausinn og slanga til að soga reykinn að sér. Þegar sogið er gegnum slönguna myndast undirþrýstingur í vatninu. Reykurinn fer því í gegnum vatnið og kólnar þar áður en hann berst inn í slönguna.

 

Þegar margir reykja vatnspípu í einu, t.d. á tehúsum, hefur oft hver sitt munnstykki sem slöngunni er smeygt upp á. Í Mið-Austurlöndum tengjast vatnspípureykingar félagslegu samneyti, spjalli og íhugun.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.