Lifandi Saga

Hve margir létu lífið í blóðbaðinu við ÓL árið 1972?

Um miðja nótt þann 5. september árið 1972 er ísraelska liðið á Ólympíuleikunum vakið upp af værum svefni af vopnuðum mönnum. Brátt verða Ólympíuleikarnir í München baðaðir í blóði.

BIRT: 04/10/2023

Ísraelski glímukappinn Yossef Gutfreund vaknar upp við einhvern skarkala utan við hóteldyrnar kl. 4.30 að morgni þess 5. september 1972 og reynir óttasleginn að vekja aðra félaga sína í ólympíuliðinu sem sofa í herberginu. Fyrir utan er hópur vopnaðra manna sem reynir að opna læsinguna á hurðinni.

 

Hinn 195 cm hái Youssef kastar sér á hurðina til að varna mönnunum inngöngu en þeim tekst að brjóta sér leið inn í herbergið og skömmu síðar hafa þeir tekið 11 Ísraela í gíslingu.

 

Hótuðu að skjóta gíslana

Þessir vopnuðu menn eru meðlimir í palestínsku hryðjuverkasamtökunum Svarta september sem hafa nú fært blóðug átök milli Palestínumanna og Ísraela til Ólympíuleikanna í München.

 

Hryðjuverkamennirnir kröfðust m.a. þess að 235 palestínskum föngum yrði sleppt úr fangelsum Ísraelsmanna. Væru kröfur þeirra ekki uppfylltar myndu þeir drepa hvern gíslinn af öðrum með reglulegu millibili.

Vopnaðir og grímuklæddir hryðjuverkamenn drápu alla ísraelska gísla sína.

Hryðjuverkamennirnir lausir úr haldi

Á næstu dögum reyna þýsk yfirvöld að semja við hryðjuverkamennina en að lokum neyðast þau til að útvega þeim flugvél undir alla gíslana sem og vígamennina. Flugvélin átti að fljúga með hópinn til Egyptalands.

 

Á flugvellinum leggur sérsveit lögreglunnar til atlögu í von um að frelsa gíslana en björgunaraðgerðin mistekst hrapalega. Allir gíslarnir láta lífið ásamt fimm hryðjuverkamönnum og einum sérsveitarmanni – samtals 17 manns.

 

Þrír hryðjuverkamenn eru teknir til fanga en þeir eru látnir lausir mánuði síðar, þegar Svarti september hafði rænt þýskri flugvél og hótaði að sprengja hana í loft upp væri þeim ekki sleppt.

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© CNN

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is