Náttúran

Hve stór urðu skordýr?

Fyrir milljónum ára voru uppi gríðarstór skordýr og önnur skriðkvikindi. Hve stór gátu þau orðið?

BIRT: 22/11/2023

1. Þúsundfætla á stærð við bíl

Arthropleura

  • 2,7 metrar.

 

Stærsta skorkvikindi allra tíma var á ferli fyrir 326 milljónum ára. Þúsundfætlan var af ættinni Arthropleura og var 2,7 metra löng, 55 cm á breidd og vó um 50 kg. Steingervingar sem fundist hafa í Norður-Englandi og Tyrklandi sýna að dýrið var samsett úr 76 liðum.

 

2. Sporðdreki í mannsstærð

Jackelopterus rhenaniae

  • 2,5 metrar

 

Sæsporðdrekinn Jackelopterus rhenaniae var um 2,5 langur og klærnar einar voru um 45 cm. Þetta rándýr lifði einkum í ferskvatni fyrir 444-416 milljón árum og hefur skilið eftir sig steingervinga í Norður-Ameríku og Þýskalandi.

 

3. Ævafornt risaliðdýr

Aegirocassis benmoulai

  • 2 metrar

 

Fyrir 480 milljón árum komu fyrstu skíðisdýrin fram. Eins og hvalir nútímans síuðu þau smádýr úr vatninu. Liðdýrið Aegirocassis benmoulai var um 2 metra langt og meðal radiodont-dýra. Steingervingurinn fannst í Marokkó.

 

4. Kambríum-risinn

Omnidens amplus

  • 1,5 metrar

 

Á kambríum-tímabilinu fyrir 520 milljón árum varð skyndileg og mikil fjölgun tegunda. Stærsta dýrið var Omnidens amplus sem var um 1,5 metrar og greip bráðina með gaddakjálkum. Steingervingurinn fannst í Kína.

 

5. Fljúgandi risi

Meganeura permiana

  • 71 cm

 

Stóra drekaflugan var uppi fyrir 300-375 milljónum ára. Vænghafið var 71 cm og lengdin 43 cm. Þyngdin hefur verið 450 grömm og þetta því stærsta fluga allra tíma. Vænghaf stærstu drekaflugna er nú 11 cm og þyngdin 30 grömm.

HÖFUNDUR: JONAS GROSEN MELDAL

© Shutterstock,© JAIME CHIRINOS/SCIENCE PHOTO LIBRARY,© JOSE ANTONIO PEÑAS/SCIENCE PHOTO LIBRARY,© Christian M.,© W. Kraus

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.