Fréttir um eter bárust frá tannlækni
Árið 1846 svæfði bandaríski tannlæknirinn William T.G. Morton sjúkling með eter og fjarlægði skemmda tönn algjörlega sársaukalaust.
Hópur kollega hans í borginni Boston urðu vitni að aðgerðinni og eftir það fóru fréttirnar út um víðan völl.
Morton var ekki sá fyrsti sem notaði eter en allir forverar hans létu undir höfuð leggjast að fræða heiminn um sársaukastillandi eiginleika eters.