Tækni

Hvenær var byrjað að blása upp blöðrur?

Þær voru ætlaðar sem hluti af eðlisfræðirannsóknum en eru nú ómissandi í öllum veislum og hátíðahöldum. Hér má lesa söguna.

BIRT: 06/07/2020

Gúmmíblöðrur voru fyrst notaðar í rannsóknarstofu breska eðlis- og efnafræðingsins Michaels Faradays árið 1824.

Hann lagði saman tvö þunn lög af gúmmíi og stráði hveiti yfir til að koma í veg fyrir að gúmmíhliðarnar límdust saman. Síðan innsiglaði hann samskeytin og fyllti blöðruna með vetni og hugðist nota hana í tilraunum sínum.

Ári seinna útbjó hinn atorkusami enski gúmmísali Thomas Hancock blöðrur úr mjúku gúmmíi sem almenningur hafði tök á að kaupa.

Thomas Hancock sem var þekktur sem faðir breska gúmmíiðnaðarins, seldi pakka sem innihéldu pakka með fljótandi gúmmíi, svo og sprautu sem kaupendur gátu notað til að móta með tvær hálfkúlur úr gúmmíi.

Áður en hægt var að blása upp blöðruna voru helmingarnir tveir lagði saman og síðan voru samskeytin nudduð fast saman þar til gúmmíið mýktist, límdist saman og varð loftþétt.

Þunnar blöðrur, líkt og við þekkjum þær í dag, voru fyrst blásnar upp árið 1847 en urðu þó ekki algeng söluvara fyrr en á árunum milli 1930 og 1940.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.