Lifandi Saga

Hvenær varð Jesús hvítur?

Jesús er oft sýndur sem hvítur maður. en það passar ekki alveg við hvernig menn litu út á þessum tíma í Miðausturlöndum.

BIRT: 05/04/2023

Sagnfræðingar vita að hinn sögulegi Jesús var uppi fyrir um 2.000 árum. Það þýðir að hann hlýtur að hafa verið dökkur yfirlitum og með dökkt hár. En á fyrstu myndunum af Jesú er hann alls ekki þannig útlits. 

 

Jafnvel á elstu þekktu myndunum af Jesú frá því um 235 e.Kr. er hann sýndur sem sléttrakaður grísk-rómverskur maður.

 

Ástæðan er trúlega sú að markmiðið með fyrstu myndunum var að staðfesta Jesú sem leiðtoga nýrra trúbræðra innan kristninnar, fremur en að litið væri til raunsæis.

 

Því var hann skapaður í samræmi við hefðbundnar listgreinar þess tíma og líktist rómverskum guði.

 

Raunsæ mynd af Jesú:

Jesús er oft sýndur sem ljóshærður Evrópubúi – sem er örugglega rangt.

Hárið og skeggið voru líklega stutt og krullað með dökkbrúnan lit eða jafnvel svarbrúnt – eins og jafnan var raunin hjá Gyðingum í Júdeu.

Húðlitur Jesú og útlit er aldrei nefnt í Bíblíunni eða í öðrum sögulegum heimildum. Bíblían greinir þó frá því að Júdas þurfti að benda Rómverjum á Jesú fyrir krossfestinguna sem gæti bent til þess að Jesús hafi ekki skorið sig sérstaklega úr frá öðrum Gyðingum.

Árið 2001 nýttu sérfræðingar sér réttarmeinafræðilegar aðferðir til að endurskapa Jesú. Afraksturinn var stutthærður maður og dökkleitur með fremur grófa andlitsdrætti sem passar við hvernig Gyðingar litu jafnan út fyrir um 2.000 árum. 

Jesús er oft sýndur sem ljóshærður Evrópubúi – sem er örugglega rangt.

Hárið og skeggið voru líklega stutt og krullað með dökkbrúnan lit eða jafnvel svarbrúnt – eins og jafnan var raunin hjá Gyðingum í Júdeu.

Húðlitur Jesú og útlit er aldrei nefnt í Bíblíunni eða í öðrum sögulegum heimildum. Bíblían greinir þó frá því að Júdas þurfti að benda Rómverjum á Jesú fyrir krossfestinguna sem gæti bent til þess að Jesús hafi ekki skorið sig sérstaklega úr frá öðrum Gyðingum.

Árið 2001 nýttu sérfræðingar sér réttarmeinafræðilegar aðferðir til að endurskapa Jesú. Afraksturinn var stutthærður maður og dökkleitur með fremur grófa andlitsdrætti sem passar við hvernig Gyðingar litu jafnan út fyrir um 2.000 árum. 

Hinn hvíti Jesú öðlast útbreiðslu

Þessi tilhneiging hélt áfram á næstu öldum þar sem Jesús var sýndur stundum sem forn heimspekingur og fékk ljósa húð og ljóst sítt hár og skegg. Í býsantískum kirkjum var Jesús gjarnan sýndur með ljósa húð og þaðan breiddist þessi hefð út til annarra hluta Evrópu.

 

Á endurreisnartímanum kemur hann fram í mörgum meistaraverkum málara eins og t.d. Leonardo Da Vinci og Michelangelo.

 

Þegar evrópskir nýlenduherrar fóru út í heim fylgdi þessi ljósleiti Jesús með þeim og þannig náði hann fótfestu um heim allan. 

 

Þó eru til myndir af Jesú, þar sem hann líkist einstaklingum framandi þjóða eins og t.d. í Eþíópíu og Kína. 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

GraphicaArtis/Bridgeman Images,

Lifandi Saga

Hver fann upp á „kalda stríðinu“?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Hvernig grær brotið bein?

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Öfgar persónuleikans: Úthverfur eða innrænn persónuleiki

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

Maðurinn

Hver er sneggsti vöði líkamans?

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Maðurinn

Ást er eintóm efnafræði

Náttúran

Hjarta steypireyðar slær bara tvisvar á mínútu

Menning

Hvers vegna varð kvikmyndin „Casablanca“ svona vinsæl?

Maðurinn

Hvaða blóðflokkur er sjaldgæfastur?

Lifandi Saga

Gestapo: Leynilögregla Hitlers olli skelfingu í Evrópu

Lifandi Saga

Getur Rússland orðið uppiskroppa með hermenn? 

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

Jörðin

Hversu mikið menga leikföng?

Maðurinn

Af hverju þessi ást á áfengi?

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

Tækni

140.000 veirur hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Fimm svefntruflanir sem geta komið þér til að kvíða nóttinni

Náttúran

Hvers vegna mala kettir?

Maðurinn

Þvagið segir ýmislegt um heilsu okkar

Vinsælast

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Maðurinn

Þess vegna fá sumir fremur marbletti en aðrir

3

Heilsa

Sannleikurinn um kaffi

4

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

5

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

6

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

1

Alheimurinn

Fullt tungl 2024 – Hvenær er tunglið fullt?

2

Saga

Með hverju var þurrkað áður en klósettpappírinn var fundinn upp?

3

Maðurinn

Mikilvægt atriði getur komið í veg fyrir að börn verði nærsýn

4

Heilsa

Er hægt að sofa of mikið?

5

Maðurinn

Hvað veldur dauðastjarfa?

6

Náttúran

Þrisvar til tunglsins og til baka aftur

Náttúran

Hér lifa hættulegustu marglyttur heims

Maðurinn

Þetta eru sjö mikilvægustu skilningarvitin

Lifandi Saga

Kveðjuveisla Washingtons endaði með rosalegu fylleríi

Tækni

Ný tækni getur bjargað milljónum frá jarðskjálftum

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

Maðurinn

Hvers vegna þola sumir ekki kóríander?

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Ást er eintóm efnafræði

Allt frá spennunni sem fylgir daðri, yfir í vímuna sem fylgir því að vera ástfanginn og yfir í öryggi sambúðarinnar. Hverju stigi ástarinnar er stjórnað af tilteknum heilastöðvum og hormónum. Nútíma skimunaraðferðir gera kleift að skyggnast inn í heilann á meðan ósköpin bresta á og nú eru vísindamenn langt komnir með að leysa gátuna um efnafræði ástarinnar.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.