Lifandi Saga

Hver fann upp nótur tónlistarinnar?

Nótnakerfið með línum sem sýna hæð tónanna var þróað um árið 1000. En nótur voru þó mun eldri.

BIRT: 26/01/2022

Fyrstu dæmin um niðurskrifaðar nótur komu fram á 6. öld hjá rómverska heimspekingnum Boëthius.

 

Hann notaði bókstafi til að sýna tónana í þeim tveimur áttundum sem voru notaðar í tónlist þess tíma. Hann nýtti skala sem gekk frá A til O, þar sem A er dýpsti tónninn og O sá hæsti.

 

Þrátt fyrir að þessi skali sé yfirleitt nefndur „nótnakerfi Boëthiusar“, mátti finna samsvarandi kerfi þegar um árið 150 e.Kr.

 

Það var hugarsmíð gríska vísindamannsins Ptólemaíosar og því er varla líklegt að kerfið sé uppfinning Boëthiusar.

 

Það var fyrst um árið 1000 sem hinn ítalski tónlistarfræðingur og kórstjóri Guido Arezzo hafði fullmótað núverandi nótnakerfi, þar sem nóturnar eru staðsettar á láréttum línum sem sýna hæð tónsins.

 

Guido_van_Arezzo

Guido af Arezzo.

Það var einnig Arezzo sem fann upp á því að tala fram tóna skalans með „do-re-mi-fa-so-la-ti“.

 

Stafina tók hann úr fyrsta orðinu í sálminum „Ut Queant Lasis“ sem var hylling til Jóhannesar skírara.

 

Enn er þessi skali notaður á m.a. Spáni og Ítalíu en í Skandinavíu og í þýsku- og enskumælandi löndum er stuðst við bókstafina „C-D-E-F-G-A-B (H)“.

 

Þörfin á niðurritaðri tónlist var einkum mikil í kirkjum.

 

Ekki einasta voru nóturnar heppilegar fyrir tónlistarmenn, heldur einnig fyrir leiðtoga kaþólsku kirkjunnar; t.d. voru gregóríanskir sálmar vinsælir þegar nótum var dreift til kirkna, meðan aðrir tónlistarmenn höfðu ekki viðlíka kost.

 

LESTU EINNIG

HÖFUNDUR: Emrah Sütcü & Bue Kindtler-Nielsen

© Wikimedia Commons, Getty Images,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is