Náttúran

Hver uppgötvaði fyrsta frumefnið?

BIRT: 04/11/2014

Ýmis frumefni, svo sem gull, silfur, blý og kvikasilfur hafa verið þekkt í margar aldir og enginn hefur hugmynd um hver fann þau fyrstur. Fyrsti áreiðanlegi vitnisburður sögunnar um uppgötvun frumefnis er frá 1669, þegar þýski gullgerðarmaðurinn og kaupmaðurinn Henning Brand uppgötvaði og einangraði fosfór. Í leit sinni að aðferð til að framleiða gull, lét hann fyrst eigið þvag standa í fötu í marga daga, áður en hann sauð það þar til aðeins þykkni varð eftir. Þetta þykkni var síðan hitað mjög og það sem gufaði upp úr þykkninu lét Brand þéttast í vatni. Samkvæmt áætlun hans áttu nú gullklumpar að myndast í vatninu, en þess í stað varð til hvítt, vaxkennt efni, sem lýsti í myrkri. Brand nefndi þetta efni fosfór, en orðið merkir „lýsandi“ á grísku.

Þótt Brand hefði ekki tekist að framleiða gull, varð hann engu að síður ríkur á þessari uppfinningu. Hann hélt nefnilega uppskriftinni leyndri og seldi hana þýska lækninum Johannes Daniel Krafft fyrir mikið fé. Læknirinn ferðaðist um og sýndi þetta sjálflýsandi efni við konungshirðir í Evrópu.

En nútíma efnafræði kom fram á sjónarsviðið með Frakkanum Antoine Lavoisier og tilraunum hans upp ú 1770. Á næstu 100 árum öðluðust menn þekkingu á tugum frumefna sem efnafræðingar tóku að reyna að raða upp í kerfi eftir eiginleikum þeirra.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

5 haldbærar sannanir um að jörðin er hnöttótt

Alheimurinn

Tungl Júpíters á að veita svar við einni helstu ráðgátu lífsins: Leiðangur til Evrópu 

Náttúran

Segulmagn bjargar okkur frá banvænum ögnum

Náttúran

Þegar jörðin hreykir sér 

Lifandi Saga

Hvers vegna borða Japanar sushi?

Alheimurinn

Má ímynda sér líf án vatns?

Lifandi Saga

Hvert var hlutverk Martins Bormanns í nasistaflokknum?

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is