Lifandi Saga

Hverjir borðuðu fyrstir djúpsteiktan mat? 

Í fornöld dýfðu Egyptar klumpum af deigi í sjóðandi olíu – og þessir svöngu Egyptar ruddu þannig brautina fyrir vinsæla matarhefð sem fær ennþá vatnið til að renna í munni manna 4.500 árum síðar.

BIRT: 22/01/2024

Forn-Egyptar voru eftir öllum ummerkjum að dæma fyrstir til að bíta í brakandi djúpsteiktan mat fyrir einhverjum 4.500 árum. Egyptar notuðu einkum djúpsteikingaraðferðina til að búa til vinsælan eftirrétt sem samanstóð af gómsætu deigi og var því dýft ofan í sjóðandi olíu. Hunangi var síðan gjarnan hellt yfir dásemdina.

 

Bæði olía og hunang voru verðmætur varningur, þannig að djúpsteiktur matur Egypta hefur líkast til verið einvörðungu á færi efstu stéttarinnar. 

 

Frá Egyptalandi dreifðist þessi matarmenning til nærliggjandi svæða og var vinsæl m.a. hjá Rómverjum sem steiktu nánast allt ætilegt í ólífuolíu. Samkvæmt rómversku matarbókinni „De re coquinaria“ var djúpsteiking fyrst notuð af Rómverjum til að steikja kjúklinga. 

Franskar kartöflur eru líklega hvað þekktasti djúpsteikti rétturinn og komu líklega fyrst fram á 18. öld.

Steypt járn notað til djúpsteikingar

Það var síðan á 13. öld sem djúpsteiking barst út um alla Evrópu. Þar var aðferðin einkum vinsæl á suðlægari svæðum, þar sem fiskur var steiktur. Þegar Suður-Evrópubúar héldu síðar í könnunarferðir tóku þeir þessa matarmenningu með sér til Asíu og Nýja-heimsins (Ameríku). 

 

Djúpsteiking okkar tíma blómstraði á 18. öld þegar pottar úr steyptu járni urðu algengir. Þessir nýju suðupottar gátu þolað hærra hitastig og voru notaðir til að skapa ódauðlega, djúpsteikta rétti eins og franskar kartöflur, fiskmeti hvers konar, „fish and chips“ og „fried chicken“, svo fátt eitt sé nefnt. 

HÖFUNDUR: EMRAH SÜTCÜ

© Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Heilsa

Er mikið um kyrrsetu hjá þér í vinnunni? Þá getur kaffi lengt líf þitt samkvæmt stórri rannsókn.

Heilsa

Lækning gegn útbreiddum meltingartruflunum finnst í flestum eldhúsum.

Náttúran

Jörðin eftir manninn: Svona munu leifar siðmenningar okkar hverfa

Heilsa

Læknar hafa grætt heilt auga í mann

Maðurinn

Nú geta vísindamenn ráðskast með drauma okkar

Tækni

140.000 veirutegundir hafa fundist í þarmaflórunni

Maðurinn

Kornabörn þekkja móðurmálið sitt

Alheimurinn

Tvíburi Vetrarbrautarinnar finnst í útjaðri alheimsins

Lifandi Saga

Hvers vegna klæddust fangar röndóttum búningum í gamla daga?

Lifandi Saga

Af hverju er rússneskur bær í Noregi?

Jörðin

Leiða loftslagsbreytingar til fleiri jarðskjálfta?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is