Náttúran

Hvernig andar kjúklingur í eggi?

BIRT: 04/11/2014

Kjúklingurinn andar ekki gegnum gogginn fyrr en rétt áður en hann klekst úr egginu.

 

Þegar unginn er fullþroskaður goggar hann fyrst gat á himnuna innan við skurnina og andar að sér lofti úr litlum loftvasa í egginu. Því næst hamrar hann sig í gegnum skurnina sjálfa. Fóstrið hefur þó þörf fyrir súrefni allan tímann sem þroskinn tekur og það er skurnin sem sér fóstrinu fyrir súrefni.

 

Eggskurn má kalla einhverja merkustu uppfinningu þróunarsögunnar og það voru eiginleikar hennar sem á morgni tímans gerðu dýrum fært að leggja undir sig þurrlendið.

 

Hrogn fiska og kartna eru hlaupkennd og vernda því ekki fóstrið fyrir uppþornun. Þessi egg verða þess vegna að klekjast í vatni. Með tilkomu skurnarinnar varð eggið vatnshelt og fóstrið öruggt í forðabúri vatns og næringarefna. Að auki veitti skurnin vörn gegn örverum og að nokkru gegn höggum. En hvernig átti fóstrinu að berast súrefni?

 

Í öllum eggjum er þessi vandi leystur á sama hátt. Skurnin hleypir súrefni í gegn en ekki vatni. Í skurn hænueggs eru 8.000 hárfín loftgöt. Af skurninni eru 3% prótín en 97% steinefni – einkum kalsít.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is