Jörðin

Hvernig myndast skýstrókar?

Hvaða kraftar eru það sem skyndilega koma loftinu til að þyrlast í hringi á gríðarlegum hraða?

BIRT: 04/11/2014

Skýstrókar myndast aðeins þar sem þegar hefur orðið til öflugt þrumuský. Grunninn að skýinu leggur heitt loft sem sogast inn í skýið og gefur frá sér vatnsgufu í dropa sem svo falla til jarðar sem úrkoma.

 

Slík ský myndast í óstöðugu lofti. Loftmassi er óstöðugur þegar tiltölulega lítil hitaaukning við yfirborð jarðar nær að flytja loftsameindir hátt upp í loftið. Á norðurhveli eykst óstöðugleikinn þar sem loftstraumar snúast réttsælis og öflugustu skýin myndast einmitt á þeim svæðum. Þrumuskýið virkar nú eins og sjálfstæð vél þar sem eldsneytið er hiti og raki. Inni í skýinu stígur heitt loft upp en kaldara loft myndar regn eða hagl sem fellur til jarðar. Undir skýið sogast loft af allstóru landsvæði og niðri við jörð dregst saman mikið loft og sogast upp að skýinu.

 

Skýstrókurinn myndast undir þrumuskýinu þegar hringsnúningur loftsins verður hraðari. Sé loftið mjög óstöðugt myndast sjálfstætt lágþrýstisvæði undir skýinu og loftið hringsnýst kringum miðjuna. Hringiða myndast sem sogast upp að skýinu. Vegna vindhraðans kringum miðjuna lækkar loftþrýstingur þar og rakinn í loftinu þéttist í vatnsdropa sem gera skýstrókinn sýnilegan. Þegar hringiðan nær alla leið til jarðar litast hún einnig af því efni sem hún sogar upp.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.