Alheimurinn

Hvernig verða stjörnur til?

Ótrúlegur hiti og orka eru til staðar þegar ný stjarna fæðist. Við útskýrum ferlið hér í fjórum einföldum þrepum.

BIRT: 28/04/2023

Miðlungsstór stjarna á borð við sólina getur lýst í 9 milljarða ára eða svo. Hún myndaðist þegar mikið efnisský þéttist og féll saman fyrir 4,6 milljörðum ára. Þrýstingur og hiti jókst og stjarnan tók að lýsa þegar hitinn í iðrum hennar náði um 10 milljón gráðum.

1. Gasský og ryk fellur saman

Stórt ský úr gasi og ryki fellur saman undan eigin þyngd. Skýið snýst æ hraðar um sjálft sig eftir því sem það þéttist.

2. Þrýstingur og hitastig aukast

Í miðju skýinu hækkar bæði þrýstingur og hiti eftir því sem meira efni þjappast saman. Frumstjarna hefur myndast, en er ekki farin að lýsa.

3. Samruni frumeinda

Gas og ryk heldur áfram að þéttast inn að miðjunni. Eftir svo sem 100 milljónir ára er þrýstingur orðinn svo mikill og hitinn svo hár að vetnisfrumeindir fara að renna saman.

4. Stjarnan tekur að lýsa

Samruninn myndar gríðarlega mikla orku og stjarnan tekur að lýsa. Plánetur myndast úr örlitlum hluta efnisins. Þessi hluti hefur myndað stóra skífu umhverfis stjörnuna.

1. Gas og rykský fellur saman

Stórt ský úr gasi og ryki fellur saman undan eigin þyngd. Skýið snýst æ hraðar um sjálft sig eftir því sem það þéttist.

2. Þrýstingur og hitastig aukast

Í miðju skýinu hækkar bæði þrýstingur og hiti eftir því sem meira efni þjappast saman. Frumstjarna hefur myndast, en er ekki farin að lýsa.

3. Samruni frumeinda

Gas og ryk heldur áfram að þéttast inn að miðjunni. Eftir svo sem 100 milljónir ára er þrýstingur orðinn svo mikill og hitinn svo hár að vetnisfrumeindir fara að renna saman.

4. Stjarnan tekur að lýsa

Samruninn myndar gríðarlega mikla orku og stjarnan tekur að lýsa. Plánetur myndast úr örlitlum hluta efnisins. Þessi hluti hefur myndað stóra skífu umhverfis stjörnuna.

HÖFUNDUR: Ritstjórn

NASA,

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.