Tækni

Hvernig virka púðurskot?

Púðurskot hljóma eins og alvöruskot en eiga að vera hættulaus. Ég hef þó heyrt um banaslys. Hvernig virka þessi púðurskot?

BIRT: 27/04/2023

Orðið púðurskot er notað um skot sem hljóma eins og alvörubyssuskot en eru hönnuð til að valda ekki skaða.

 

Til eru tvær megingerðir: púðurhlaðnar hulsur með flötu loki að framan, yfirleitt kallað púðurskot og svo venjuleg skothylki þar sem púðrið hefur verið fjarlægt, oft nefnt „dummy“.

 

Leikarinn Alec Baldwin var í fréttum um heim allan nýlega, þegar hann skaut og banaði samstarfskonu sinni með skammbyssu sem hann hélt að væri hlaðin púðurskotum en reyndist hlaðin alvöruskotum.

 

Púðurskotin geta verið hættuleg af ýmsum ástæðum. „Dummy“-kúlunum er t.d. auðvelt að rugla saman við alvöruskot.

 

Kúlan úr slíku skothylki getur líka losnað úr hulsunni og leynst í hlaupinu þegar byssan er síðan hlaðin með púðurskotum. Þá þrýstir flata lokið úr hulsuendanum kúlunni af stað mjög svipað og ef alvöruskot hefði verið notað og það getur verið mjög hættulegt.

 

Jafnvel þótt yfirleitt sé mun minna púður í lausa skotinu en venjulegu skothylki.

 

Af sömu ástæðu er oft settur svokallaður magnari í venjulegar byssur áður en hægt er að nota þær til að skjóta púðurskotum. Þetta gildir t.d. um sjálfvirka riffla sem venjulega nota þrýsting frá skoti til að endurhlaða en ná ekki að endurhlaða púðurskot vegna minni þrýstings.

Afturkast skilar nýju skoti

Þegar skotið er af sjálfvirkri byssu nýtist krafturinn til að endurhlaða vopnið en séu notuð púðurskot þarf að bæta við magnara.

1. Vopnið í kyrrstöðu

Vopnið er í kyrrstöðu og hulsu með kúlu í hlaupinu. Kúlan er fremst í skothylkinu (rauð). Í stað kúlu er hulsa púðurskots flöt að framan.

2. Hleypt af

Gikkurinn smellir fjöður á hettuna aftan á skothylkinu. Það kviknar í púðrinu og púðurgasið myndar þrýsting sem skýtur kúlunni.

3. Nýtt skothylki

Þrýstingur kastar fjöðrinni til baka og kastar tóma hylkinu út um leið og nýtt skothylki smellur upp í hlaupið. Púðurskot eru kraftminni og því þarf að setja magnara í hlaupið.

Magnarinn er settur í hlaupið, þannig að það mjókkar og afturkast púðurskotsins verður öflugra.

 

Í kvikmyndum er notuð sama tækni. Magnarinn er falinn í hlaupinu. Hlaupið er borað út og í það skrúfaður bolti með 3-5 millimetra gati.

 

Gatið í skrúfunni er minna um sig en hlaupið og þess vegna dugar púðurskotið eitt og sér til að kasta tómu hulsunni út.

HÖFUNDUR: ESBEN SCHOUBOE

Shutterstock, © Claus Lunau

Heilsa

Er hægt að sofa með opin augun?

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Lifandi Saga

Að sjá fangana var áfall: Hermenn grétu

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Náttúran

Ljós ruglar viðbrögð skordýranna

Alheimurinn

Stjarna breytir sér í demant

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

NÝJASTA NÝTT

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

Alheimurinn

Þrisvar sinnum stærra en Everestfjall: Goshalastjarna gæti brátt sést á himni í fyrsta sinn í 70 ár

Tækni

Dulkóðaður gjaldmiðill: 7 atriði sem þú ættir að vita um rafmynt 

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

Lifandi Saga

Fjórir kvillar sem bóluefni hafa knésett

Menning og saga

Frumstæð manntegund jarðsetti hina látnu

Maðurinn

Vísindamenn endurnýja hárvöxt á músum

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

3 ókostir við greind

Jörðin

Ný NASA-flugvél á að minnka losun í flugi

Fáðu aðgang að vÍSINDI.IS

Ókeypis í 2 vikur!

 

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

 

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Heilsa

Bakteríur í blóði auka þyngdina

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Maðurinn

Svefnleysi skaðar þarmana

Lifandi Saga

Hvert flúðu spænskir Gyðingar?

Maðurinn

Rannsókn: Greinileg merki um framhjáhald.

Lifandi Saga

Þess vegna trúa milljónir á mýtuna: Barnaníðingar djöfulsins 

Vísindamenn

Stærðfræðisnillingur fann upp tölvuna

Vinsælast

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Líkami þinn lifir eftir dauðann

3

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

4

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

5

Maðurinn

3 ókostir við greind

6

Náttúran

Hversu lengi getur könguló lifað af í ryksugupokanum?

1

Menning

Af hverju fengu inúítar ekki skyrbjúg?

2

Maðurinn

Þessir einstaklingar eru í minni hættu á að greinast með heilabilun

3

Maðurinn

Hvernig myndast krabbamein?

4

Maðurinn

3 ókostir við greind

5

Náttúran

Topp 5: Af hvaða dýrum er mestur fjöldi?

6

Lifandi Saga

Nanjing harmleikurinn verri en hin versta martröð

Maðurinn

Vanþroskað tvíburafóstur fjarlægt úr heila ársgamallar stúlku

Tækni

100 milljónir hafa kosið: Hér eru hin sjö nýju undur veraldar 

Lifandi Saga

Hvenær voru fóstureyðingar gerðar frjálsar í Bandaríkjunum?

Maðurinn

Hvers vegna þarf eldra fólk minni svefn?

Náttúran

Glæpir borga sig

Náttúran

Af hverju límist lím ekki við innra byrði túbunnar?

Maðurinn

Vísindamenn hafa komist að rót mannvonskunnar: Fræðist um verstu hliðar ykkar

Lifandi Saga

Refsiföngum í síðari heimsstyrjöldinni fórnað 

Maðurinn

Af hverju eiga karlmenn auðveldara með að fá fullnægingu en konur?

Maðurinn

Leiðbeiningar um uppeldi: Reiðilestur veldur niðurbroti í heila

Maðurinn

Hvernig er best að fara á klósettið?

Maðurinn

Auðmaður vill drekka úr æskubrunninum

Hvernig myndast krabbamein?

Allt byrjar þetta með einni frumu sem skiptir sér skyndilega á óeðlilegan hátt og hættir þar með að hlusta á eðlileg vaxtarboð líkamans.

Maðurinn

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.690 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.