Náttúran

Hvers vegna eru sum blóm með holan stilk?

Hvaða kostir fylgja því fyrir sumar plöntur, t.d. páskaliljur og lúpínur að hafa holan stilk?

BIRT: 04/11/2014

Blómsturplöntur hafa stilka sem gerðir eru úr mismunandi vefjum. Yst eru lög sem koma í veg fyrir að plantan tapi vökva og í þeim eru líka trefjar sem gefa plöntunni styrk. Innar er svo sáldvefur (phloem) og viðarvefur (xylem), eins konar æðar sem flytja vatn, steinefni og sykur sem til verður í ljóstillífun. Innst er svo mergurinn sem í mörgum plöntum er mjúkur og svampkenndur. Mergurinn gegnir hlutverki geymslustaðar. Ef plantan framleiðir á einhverju tímaskeiði meiri sykur við ljóstillífun en hún þarf að nota, eru umframbirgðirnar geymdar hér.

 

En þurfi plantan á hinn bóginn á einhverjum tíma að vaxa svo hratt að til þess þurfi meiri sykur en hún framleiðir jafnóðum, brotna frumurnar í mergnum niður og sykurefnin eru flutt til þeirra plöntuhluta sem vaxa. Þegar plöntur blómstra gerist það oft með hröðum vexti. Þess vegna er algengt að stilkurinn verði holur að innan.

 

Þetta skiptir nánast engu máli fyrir styrk stilksins og hefur heldur ekki áhrif á hæfnina til að flytja vatn og næringu, þar eð æðavefurinn stendur óhaggaður ásamt ytri lögum stilksins.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is