Maðurinn

Hvers vegna gnísta sumir tönnum – og er það skaðlegt?

Sofandi manneskja getur gníst tönnum svo kröftuglega að hún vaknar og vekur maka sinn í leiðinni. En af hverju gnísta sumir tönnum?

BIRT: 12/09/2024

Milli 10 og 20 prósent allra fullorðinna gnístir tönnum. Konur gnísta frekar tönnum þegar þær eru vakandi en karlar og almennt þjást börn mun oftar af tanngnístri.

 

Að gnísta tönnum getur gerst bæði þegar maður er vakandi og sofandi.

 

Tanngnístur veldur sjaldan alvarlegum vandamálum, en þar sem stóri tyggivöðvinn er sterkasti vöðvi líkamans miðað við stærð, getur hann slitið tönnunum. Í verstu tilfellum getur vöðvinn drepið tennur með miklum þrýstingi á tannræturnar.

 

Vísindamenn á þessu sviði vita enn ekki nákvæmlega hvað veldur fyrirbærinu, en miðtaugakerfið gegnir líklega hlutverki.

 

Því geta þættir sem hafa áhrif á taugakerfið einnig haft áhrif á hvort við gnístum tönnum – koffín, streitustig, svefn og áfengi. En vísindamenn telja líka að tanngnístur geti verið arfgengt að einhverju leyti.

 

Meðferð við tanngnístri er venjulega gerð með hjálp bitskinnu sem aðskilur tennurnar.

 

Í sumum tilfellum mæla læknar með því að venja kjálkann á aðra svefnstöðu – eða leita sér meðferðar við streitueinkennum sem talið er að geti kallað fram gnístur tanna.

HVENÆR

Tanngnístur á sér stað bæði í svefni og vöku, en er algengast á léttari stigum svefns.

 

HVERJIR

Fleiri konur en karlar gnísta tönnum í vöku. En algengast er tanngnístur hjá börnum.

 

HVERNIG

Hægt er að lágmarka skaðleg áhrif tanngnístri á nóttunni með því að sofa með svokallaðaðri sílikonbitskinnu.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.