Tækni

Hversu hátt kemst farþegaþota?

BIRT: 04/11/2014

Farþegaþotur halda sig yfirleitt undir 12
km hæð.

 

Einstaka nýrri þotur komast þó allt upp í 13 km hæð. Svo hátt uppi er loftþrýstingur aðeins fjórðungur af þrýstingnum við sjávarmál og af því leiðir að loftið er þynnra, sem sagt lengra milli loftsameindanna.


Þetta þýðir að flugvélin þarf að halda meiri hraða til að vængirnir geti borið hana og til þess þarf öflugri hreyfla. Það er þannig vélaraflið sem setur flughæðinni takmörk og takmörkin liggja þar sem fullt vélarafl þarf til að halda flugvélinni á lofti.

 

Reyni flugmaðurinn að þvinga vélina enn hærra, er hætta á að hún ofrísi og hrapi síðan. Í mikilli hæð gæti að auki verið hætta á að farþegarýmið rifni vegna þess hve gríðarlegur munur er á loftþrýstingi
úti og inni. Almennt fylgja því þó kostir að fljúga í mikilli hæð. Loftmótsstaða er minni og þannig sparast eldsneyti.


Uppi í 10-11 km hæð er flugvélin líka talsvert yfir þeim veðrum sem annars geta bitnað á fluginu.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.