Náttúran

Hversu langt frá atómbombunni voru Þjóðverjar?

BIRT: 23/10/2023

Kjarnorkuáætlun Þjóðverja hefur verið talsvert umdeild meðal sagnfræðinga, en þeir eru þó einhuga um að Þjóðverjar hafi ekki verið komnir neitt nálægt því að geta gert út um seinni heimsstyrjöldina með kjarnasprengjum.

 

Ástæðan er einkum sú að í kjarnorkusprengju þarf úran-235, sem ekki er nema 0,7% af því úrani sem er að finna í náttúrunni. Að auki er forvinnsla úrans-235 erfið, því efnið þarf að vinna úr úrani-238. Þetta er dýrt ferli og var stríðshrjáðum efnahagnum ofviða.

 

Þjóðverjar höfðu komið sér upp tilraunakjarnakljúf í Haigerloch, en óvíst er hvort þar átti að framleiða kjarnorkusprengjur. Svo mikið er víst að þýsku eðlisfræðingunum tókst ekki að fá fram keðjuverkun við kjarnaklofnun en án hennar er hvorki hægt að nýta kjarnorkuver né smíða kjarnorkusprengju. Að auki þurftu þeir þungvetni til að koma ferlinu af stað. Þess vegna hafði sprengjuárásin á þungvetnisverksmiðjuna í Rjukan ákveðna þýðingu, þótt þungvetni hefði mátt framleiða annars staðar.

 

HÖFUNDUR: Ritstjórn

Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.