Náttúran

Joð: Fágætt efni með undraverða eiginleika

Frumefni númer 53, joð, er þekkt fyrir að vera sótthreinsandi og græðandi. En joð býr yfir mörgum öðrum undraverðum eiginleikum.

BIRT: 19/11/2021

LESTÍMI: 1 MÍNÚTA

 

Nafn: Joð – eftir gríska orðinu iodes (fjólublátt)  Sætistala: 53 Efnatákn: I 

 

Joð er dökkfjólublátt, glansandi fast efni með marga sérstaka eiginleika. 

 

Ef það er hitað upp bráðnar það ekki, heldur þurreimist, þ.e.a.s. það breytist í bláleitt gas. 

 

Joð er notað sem sótthreinsiefni og blandað við silfur hefur það verið notað til jafn ólíkra hluta eins og þróun fyrstu myndatækninnar og loftslagsstýringar. 

 

Lesið meira um lotukerfið.

 

Joð skóp veðuröfgar 

Ef silfurjoði er stráð yfir ský myndar það mikið regn. Ensk tilraun árið 1952 í Devon fór hrapalega úrskeiðis og leiddi af sér mikil flóð á norðlægum heiðum í Exmore. 

 

Myndband: Sjáið hvað gerist þegar joð blandast við ál 

 

 

Birt: 19.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

Heilsa

Óþekktar lendur heilans kortlagðar

Alheimurinn

Missýningar og veðurfyrirbæri skapa fljúgandi diska.

Heilsa

Epla- eða perulögun? Líkami þinn kemur upp um hættuna á ótímabæru andláti

Alheimurinn

Ráðgáta sólkerfisins verður leyst á tunglunum 

Lifandi Saga

Allir hræddust miskunnarlausa böðla

Náttúran

Af hverju verður fólki ekki kalt í framan?

Jörðin

Af hverju spúa eldstöðvar ösku?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.