LESTÍMI: 1 MÍNÚTA
Nafn: Joð – eftir gríska orðinu iodes (fjólublátt) Sætistala: 53 Efnatákn: I
Joð er dökkfjólublátt, glansandi fast efni með marga sérstaka eiginleika.
Ef það er hitað upp bráðnar það ekki, heldur þurreimist, þ.e.a.s. það breytist í bláleitt gas.
Joð er notað sem sótthreinsiefni og blandað við silfur hefur það verið notað til jafn ólíkra hluta eins og þróun fyrstu myndatækninnar og loftslagsstýringar.
Lesið meira um lotukerfið.
Joð skóp veðuröfgar
Ef silfurjoði er stráð yfir ský myndar það mikið regn. Ensk tilraun árið 1952 í Devon fór hrapalega úrskeiðis og leiddi af sér mikil flóð á norðlægum heiðum í Exmore.
Myndband: Sjáið hvað gerist þegar joð blandast við ál
Birt: 19.11.2021
LARS THOMAS