Náttúran

Kvikasilfur: Fallegt en eitrað

Kvikasilfur er fágætur, fallegur og eitraður fljótandi málmur sem er m.a. notað til að vinna gull.

BIRT: 27/11/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Kvikasilfur – úr þýsku quicksulver (lifandi silfur) Sætistala: 80 Efnatákn: Hg 

 

Frumefni númer 80 í lotukerfinu er kvikasilfur en það er eini málmurinn sem er fljótandi við stofuhita. 

 

Kvikasilfur er eitrað í nánast öllum efnasamböndum og formum sem það finnst í. Engu að síður hefur það verið notað sem lyf við alls konar kvillum, allt frá húðsjúkdómum til kynsjúkdóma, einkum sárasóttar, þar sem meðferðin gat samt verið jafn óþægileg og sársaukafull og sjúkdómurinn.

 

Það var fyrst árið 1759 sem menn uppgötvuðu að kvikasilfur gæti verið í föstu formi ef það væri kælt nægilega mikið niður. 

 

Í hvað er kvikasilfur notað? 

Kvikasilfur var áður notað til að vinna gull, þar sem það er eitt af fáum efnum sem hvarfast við gull. Í ferlinu myndast málmblanda og þessu næst má ná gullinu út með því að sjóða kvikasilfrið burt. 

 

Því miður myndast kvikasilfursgufa sem er afar eitruð og kvikasilfur er jafnan afar skaðlegt fyrir umhverfið.

 

Stærri gullnámufyrirtæki hafa því hætt við þessa aðferð en á mörgum stöðum í heiminum nota gullgrafarar það ennþá og menga umhverfið mikið. 

 

Áður fyrr notuðu menn einkum kvikasilfur til að lækna sárasótt og holdsveiki. Kvikasilfur var einnig notað í fyllingar tanna hjá tannlæknum. 

 

Kvikasilfur er notað núna m.a. í hitamæla og loftvogir til að mæla þrýsting og í sumar gerðir ljósapera. 

 

Myndband: Sjáið kvikasilfur leysa upp gull 

Einn af ótrúlegum eiginleikum kvikasilfurs er að það er eitt af fáum efnum sem hvarfast við gull. Hér gefur að líta dropa af kvikasilfri leysa upp gull – eða er það gullið sem leysir upp kvikasilfrið? 

 

 

 

Birt: 27.11.2021

 

 

 

LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

Lifandi Saga

Hvers vegna brann Hindenburg? 

Náttúran

Gætu hvítabirnir lifað af á Suðurskautslandinu?

Lifandi Saga

Hvað voru fyrsta og annað ríkið?

Lifandi Saga

El-Alamein: Montgomery sigrar Rommel í sandbylnum

Lifandi Saga

Hvers vegna geta kosningar verið svona ótrúlega jafnar?

Náttúran

Hvers vegna hafa dýr svona mismunandi augu?

Lifandi Saga

5 ástæður þess að BNA er einungis með tvo flokka 

Náttúran

Geta hvalir gleypt fólk?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is