Þjóðlíf

Langafi Borisar Johnson var tyrkneskur innflytjandi

Forsætisráðherra Breta barðist harkalega fyrir Brexit, ekki síst til að draga úr fjölda flóttmanna og innflytjenda – innflytjenda á borð við langafa hans sjálfs, Ali Kemal.

BIRT: 17/12/2020

Breska forsætisráðherranum, Boris Johnson, tókst að koma landi sínu út úr ESB – ekki síst til að stöðva straum innflytjenda.

 

Það má kalla kaldhæðni örlaganna að hann sjálfur skuli vera barnabarnabarn fátæks, tyrknesks innflytjanda sem 1903 varð ástfanginn af stúlku sem þá var nemandi í húsmæðraskóla.

 

Hjónin Ali Kemal og Winifred Brun eignuðust þrjú börn en fyrirvinnan, Ali, átti erfitt með að fá vinnu í Englandi og þegar Winifred dó urðu aðstæður hans alveg skelfilegar.

Langafi Borisar Johnson sneri aftur til Tyrklands, þar sem hann varð ráðherra. Hann var myrtur 1922.

Skildi börnin eftir í Englandi

Ekkillinn fól tengdamóður sinni umsjá barnanna og ákvað að freista gæfunnar í Tyrklandi.

 

Ali sneri aldrei aftur en börnum hans vegnaði vel í Englandi.

 

Sonurinn, Osman Ali, tók sér nafnið Wilfred Johnson og varð orrustuflugmaður í seinni heimsstyrjöld.

 

Sonur hans, Stanley, varð rithöfundur og stjórnmálamaður – og árið 1964 faðir hins ljóshærða Borisar Johnson.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.