Alheimurinn

Mars er með mikið af ís undir yfirborðinu

BIRT: 04/11/2014

Enginn vafi leikur á að ís er að finna á Mars. Stjörnufræðingar geta beinlínis séð hvítan ísinn á pólunum þar sem hann liggur í margra metra lagi.

 

En nú hefur geimkanninn Mars Reconnaissance Orbiter (MRO) einnig fundið ís nær miðbaug Mars á breiddargráðu sem hér á jörðu samsvarar suðurhluta Evrópu.

 

Ísinn liggur mörg hundruð metra undir yfirborðinu á svæðinu Deuteromilus Mensai sem er á 42,4° norðlægrar breiddar á afar jarðfræðilega áhugaverðu svæði. Þar liggja mörkin milli gamals landslags þöktu gígum og flatri láglendri sléttu Vastitas Borealis, sem kann að hafa verið þakið hafi fyrir meira en 2 milljörðum ára.

 

Landslagið þarna er alsett stökum björgum, flötum sléttum og giljum. Utanfrá er fátt sérstakt að sjá fyrir utan vanalegt rautt og ryki þakið landslag. En MRO er búin sérstökum radar sem getur afhjúpað leyndan ís.

 

Hér um að ræða mikið magn af ís á svæði sem nær yfir mörg hundruð km. Ísinn er einkum að finna undir gígum, dölum og bröttum hlíðum. Kannski hefur svæðið forðum verið hulið ís en þurrari tímaskeið hafa orsakað uppgufun hans fyrir utan þessi svæði þar sem ísinn hefur verið vel varinn.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hvaða gerð geislunar er skaðlegust?

Náttúran

Hvað er svartur ís (frostrigning)?

Náttúran

Á Suðurskautslandinu myndast dularfull vök af og til – nú vita vísindamenn ástæðuna

Náttúran

Órangútanapi græðir sár

Lifandi Saga

Taipinguppreisnin: Blóðugasta borgarastríð sögunnar

Alheimurinn

Hvað eru sólblettir?

Maðurinn

Af hverju eru vélinda og barki svo nálægt hvort öðru?

Náttúran

Húðin ljær dýrum ofurkrafta

Lifandi Saga

Svört samviska Norðurlanda

Lifandi Saga

Hvað er Truman-kenningin? 

Maðurinn

Vísindin skoða fjórar mýtur um kulda

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is