Maðurinn

Missti höfuðleðrið en lifði af

BIRT: 04/11/2014

Árið 1864 lagði vagnalest upp frá Kansas í átt að New Mexico, 1.100 km leið yfir opið land þar sem indíánar réðu ríkjum.

Meðal þeirra sem ráðnir voru sem aðstoðarsveinar var hinn 13 ára gamli Robert McGee. Foreldrar hans voru látnir og hann varð sjálfur að afla sér lífsviðurværis. Leiðin var hættuleg og framan af kom til minni háttar árekstra við indíána. En eftir 18 daga ferð var skyndilega alvara á ferðum.

Þegar fólkið sat við kvöldmatinn gerðu 150 Sioux-indíánar skyndiárás. Ferðalangarnir voru brytjaðir niður og aðeins einn lifði af, Robert McGee, en hann var þó illa á sig kominn. Fyrst var hann sleginn til jarðar, því næst skotinn og fékk síðan í sig tvær eiturörvar. Að lokum brá höfðinginn, Litla skjaldbaka, hníf sínum og skar af honum höfuðleðrið, þ.e. fláði húðina af hvirflinum.

Þegar hermenn komu til búðanna fundu þeir Robert nær dauða en lífi. Hann var fluttur í herstöð í nágrenninu og komst þar til heilsu. Hann lifði í mörg ár eftir þetta en hár óx aldrei framar á þeim hluta höfuðsins sem höfðinginn fláði.

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

Náttúran

Greind í heimi dýranna

Alheimurinn

Hér eru sannanirnar fyrir Miklahvelli

Náttúran

Nýfundin risaeðla með furðu smáa framlimi

Lifandi Saga

Veislubúningar varðmanna Nixons aðhlátursefni

Náttúran

Hvað eru doppleráhrif?

Spurningar og svör

Af hverju eru sítrónur súrar?

Maðurinn

Hvernig framleiðir líkaminn orku úr fæðunni?

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.