Tækni

Myndband: Vélmenni dansa við tónlist

Boston Dynamics, fyrirtæki sem sérhæfir sig í hönnun og framleiðslu vélmenna, hefur gefið út myndband þar sem vélmenni þeirra sleppa sér lausum á dansgólfinu.

BIRT: 05/02/2021

Vantar þig einhvern til að dansa við? Þá gætirðu dansað við vélmenni frá Boston Dynamics.

 

Vélmennin dansa við lagið ,,Do You Love Me” með hljómsveitinni The Contours sem varð vinsælt í kvikmyndinni Dirty Dancing. Þrátt fyrir að sýna góð tilþrif á dansgólfinu dansa þau ekki eins vel og Patrick Swayze gerði á sínum tíma.

 

Vélmennin eru þróuð af Boston Dynamics, sem var nýlega selt til Hyundai fyrir rúma hundrað milljarða króna

HORFÐU Á MYNDBANDIÐ HÉR OG EKKI GLEYMA AÐ SETJA HLJÓÐ Á

Þetta eru vélmenni Boston Dynamics

 

Vélmennin á myndinni eru Spot, Atlas og Handle.

 

Atlas er frumgerð manngerðs vélmennis sem hefur þróast hratt á síðustu tíu árum.

 

Árið 2013 gat það varla gengið, árið 2018 náði það færni í parkour (götufimleikum), Árið 2018 náði það tökum á fimleikum, og nú dansar Atlas.

 

Handle er gagnlegasta vélmenni fyrirtækisins og er hannað til að hjálpa til í vöruhúsum og skipuleggja lagerinn. Það hefur ekki ennþá komið á almennan markað.

 

Spot líkist hundi og er hægt að fjarstýra honum.

 

Spot hefur hingað til starfað sem fjárhundur í Ástralíu, aðstoðað COVID-19 sjúklinga í Bandaríkjunum og haft umsjón á borpalli.

 

Ef þú vilt kaupa hundavélmennið Spot þarftu að punga út u.þ.b. 10 milljónum króna.

 

 

Félagsvélmenni vekja sterkar tilfinningar

Félagsvélmenni haga sér eins og litlir vinir sem bæði tala og sýna tilfinningar. Í tilraun einni neituðu þátttakendur að slökkva á vélmenninu því það sagðist vera myrkfælið.

HÖFUNDUR: TORE BONNERUP

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Alheimurinn

Stjörnufræðingar finna fyrstu frumvísa að Vetrarbrautinni

Maðurinn

Hve hratt fer blóðið um líkamann?

Lifandi Saga

Fjöldamorð SS leiddi til miskunnarlausrar hefndar

Lifandi Saga

Hvað var gula?

Náttúran

Öflugasta bit heims – Hér eru fimm dýr sem ekki væri gott að enda í skoltinum á

Náttúran

Geta elliglöp herjað á hunda?

Lifandi Saga

Martröð í Mogadishu

Náttúran

Eðlisfræðingar afnema hlutlægan raunveruleika 

Lifandi Saga

Af hverju vill Indland heita Bharat?

Lifandi Saga

Hve mikið af gulli fannst í gullæðinu?

Alheimurinn

Með þvergöngu Venusar var hægt að mæla sólkerfið

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is