Maðurinn

Nú slær hið ræktaða hjarta

Á grunni dauðs hjarta hafa vísindamennirnir ræktað gervihjarta

BIRT: 04/11/2014

Læknisfræði

Nú hafa vísindamenn við Minnesota-háskóla í Bandaríkjunum ræktað gervihjarta og fengið það til að slá. Þessi tímamótaviðburður byggist á nýrri tækni og vísindamennirnir notuðu dautt hjarta sem eins konar skapalón eða stoðgrind fyrir nýja hjartað.

 

Hingað til hafa vísindamennirnir notað hjörtu úr rottum. Með sérstakri upplausn fjarlægðu þeir fyrst allar frumur úr dauða hjartanu þangað til ekki var annað eftir en bandvefur, æðar, hjartalokur o.fl. Í þetta skapalón voru svo settar frumur úr nýfæddum rottuungum.

 

Þær tengdu sig við bandvefinn og átta dögum síðar höfðu vísindamennirnir skapað nýtt hjarta sem sló reglubundið í margar mínútur. Það eina sem hjartað þurfti til að slá var vægt rafstuð svipað því sem hjartagangráður gefur. Enn sem komið er hafa þó ekki náðst nema um 2% af afli eðlilegs rottuhjarta, en vísindamennirnir telja á hinn bóginn aðeins tímaspursmál hvenær unnt verði að rækta hjarta sem geti starfað eðlilega í líkamanum.

 

Nú þegar hafa vísindamennirnir náð að frumutæma önnur líffæri. Og þeim hefur tekist að beita sömu tækni á svínshjarta. Vonir standa svo til að unnt verði að rækta mannshjörtu með þessari aðferð og þannig bæta upp þann mikla skort sem nú er á hjörtum til ígræðslu.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Bólusótt: Ósýnilegur ógnvaldur herjaði í Evrópu

Maðurinn

Hvers vegna eru sumir smámæltir?

Spurningar og svör

Hvort er bjór betri úr dós eða flösku?

Lifandi Saga

Þýsk fórnarlömb sprengjuflugmanna tóku þá af lífi

Alheimurinn

Fær það virkilega staðist að tvær sólir geti verið í sama sólkerfi?

Náttúran

Hvernig geta slöngur klifrað?

Alheimurinn

Vetrarbrautin full af svartholum

Maðurinn

Hve lengi er hægt að vera kvefaður?

Maðurinn

Við drekkum einn bolla af nefslími dag hvern

Tækni

Hvað gerist ef díselolíu er dælt á bifreið sem knúin er bensíni?

Jörðin

Undravert yfirborð jarðar

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.