Það þykir orðið eðlilegt að mynda hvaðeina sem maður tekur sér fyrir hendur og hlaða því niður á Youtube. Þess vegna hefur Oregon Scientific útbúið myndavél sem getur tekið upp 1080 p í HD, tekið myndir í 5 megapixlum og má festa hana við nánast hvað sem er.