Nýtist einhver matur 100%?

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Það er reyndar til matur sem meltingarfærin geta nýtt sér að fullu. Þetta gildir t.d. um mat geimfara.

 

En jafnvel þótt maður leggi sér ekki annað til munns, verður eftir sem áður nauðsynlegt að fara á salernið. Þurrefni í saur er nefnilega ekki matarafgangur nema að einum þriðja.

 

Afgangurinn er samsettur úr dauðum bakteríum úr ristlinum, dauðum frumum úr meltingarvegi og ólífrænum söltum. Allt þetta þarf líkaminn að losa sig við.

 

Jafnvel sjúklingar sem aðeins fá næringu í æð þurfa annað slagið að hafa hægðir – þótt líkaminn nýti næringuna vissulega 100%.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is