Náttúran

Þarf útþensla alheimsins orku?

BIRT: 04/11/2014

Samkvæmt lögmálum eðlisfræðinnar getur orka hvorki orðið til né horfið, heldur aðeins breyst í annað form. Hvernig stendur þá á því að alheimurinn skuli enn þenjast út? Til þess hlýtur að þurfa mikla orku.

 

Útþensla alheimsins krefst reyndar engrar orku. Allt efni hreyfist og fjarlægist vegna þess öfluga “sparks” sem það fékk í Miklahvelli og fylgir nú öðru grundvallarlögmáli eðlisfræðinnar, nefnilega fyrsta lögmáli Newtons sem segir að hlutur sem ekki verði fyrir utanaðkomandi áhrifum hreyfist áfram í beina línu.

 

Þetta þýðir að enga orku þarf til að þenja út alheiminn, þvert á móti þyrfti orku til að hægja á útþenslunni.

 

Eina aflið sem hefur áhrif á stjörnuþokur er aðdráttarafl frá öðrum stjörnuþokum og e.t.v. óþekkt náttúrulögmál sem kemur mjög fjarlægum stjörnuþokum til að ýta hver annarri frá sér.

 

Með því að skoða mjög fjarlægar sprengistjörnur hafa vísindamennirnir nefnilega komist að því að útþensla alheimsins verður æ hraðari og einhver slíkur kraftur gæti skýrt þá staðreynd. En jafnvel þótt þetta reynist rétt, þýðir það ekki að útþenslan krefjist utanaðkomandi orku.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Blóðsugur leggja undir sig stórborgir heimsins

Náttúran

Hvaðan stafar saltið í Dauðahafinu?

Tækni

D-Vítamín er lykillinn að varnarkerfi líkamans

Lifandi Saga

Blóði drifið koffort kom upp um morðingja

Jörðin

Hvaða eldfjall er hættulegast?

Menning

Topp 5 / Hvaða eyjar eru þéttbýlastar?

Maðurinn

Hvað veldur saðningartilfinningunni?

Lifandi Saga

Hve marga Rómana drápu nasistar? 

Maðurinn

Hvaða tilgangi gegna líkamshár mannsins?

Náttúran

Hvernig myndast El Ninjo?

Lifandi Saga

Blóðsúthellingar og kynlíf: Íslendingar skrifuðu ævintýrasagnfræði

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.