Menning og saga

Þjónn fékk viðhafnarútför

BIRT: 04/11/2014

Fornleifafræði

Í Saqqara-grafreitnum við Memphis, hina fornu höfuðborg Egyptalands, hafa fornleifafræðingar fundið gröf sem legið hefur dulin undir sandinum í meira en 3.000 ár.

 

Í gröfinni hvíla ritari og konunglegur bryti. Annar var lagður hér til hvílu fyrir um 4.000 árum en fyrir um 3.350 árum – skammt frá tröppupýramída Djosers faraós, en þessi pýramídi er elsti pýramídinn í Egyptalandi – af alls meira en 90.

 

Minnisgröf ritarans var byggð úr sólþurrkuðum tígulsteini og er ekki mjög tilkomumikil, en aftur á móti fundust í gröfinni þrjár tréstyttur sem sýna ritarann.

 

Dyrnar að gröfinni voru úr viði og hurðin skreytt híróglífum og myndum af ritaranum og konu hans, sem þarna var jarðsett hjá manni sínum.

 

Gröf brytans er höggvin í kalkstein og veggirnir skreyttir með raunsæislegum myndum af fólki við ýmsar trúarathafnir og þar má líka sjá fjörlega apa éta ávexti. Þessar veggmyndir hafa varðveist nánast óskemmdar og eru enn í skærum bláum og appelsínugulum litum.

 

Samkvæmt Zahi Hawass, sem er formaður Fornleifastofnunar Egyptalands, sýnir þessi uppgötvun að á Saqqara-svæðinu leynast enn margir fornleifafjársjóðir – þótt fornleifafræðingar hafi fínkembt þetta svæði í ein 150 ár.

 

Fornleifafræðingarnir gerðu reyndar nokkurn veginn samtímis aðra stórmerka uppgötvun, þegar þeir fundu tvær kistur, um 4.000 ára gamlar, málaðar ljósum, appelsínugulum litbrigðum og skreyttar bláum híróglífum.

 

Í kistunum hvíldu tvær ósnortnar múmíur, sem af áletruninni að dæma eru lík prestsins Sobek Hat og konu hans.

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hvernig gátu riddarar í brynju farið á klóið?

Maðurinn

Ofurörvuð börn læra minna

Alheimurinn

Ráðgátan um dularfullu geimhringana

Maðurinn

8 vísindalegar ástæður þess að þú lyktar

Náttúran

Snjáldurmýs ganga á eigin heila

Náttúran

Háhyrningar réðust á bát og beittu áður óséðri aðferð

Tækni

Lítil kjarnarafhlaða heldur símanum gangandi í 50 ár

Læknisfræði

Kvefast ég frekar ef ég fer út með blautt hár?

Náttúran

Súrefni: Hvað er súrefni – og er hægt að fá of mikið af því?

Náttúran

Nú gætum við fundið leynilegar tímavélar alheimsins

Maðurinn

Heilasérfræðingar: Ástin og vináttan verðlauna heilann

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is