Plástur í nálar stað

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Læknisfræði

Eftir fáein ár þurfum við ekki lengur að þola nálarstungur við bólusetningu, heldur fáum bara plástur á handlegginn. Um leið og plásturinn hefur verið settur á húðina leitar bóluefnið úr honum inn undir efsta lag húðarinnar þar sem sérstakar frumur skynja það og senda aðvörun til ónæmiskerfisins sem þá tekur til við að mynda mótefni.

 

Plásturinn hefur þann stóra kost að ekki þarf að geyma hann í kæliskáp og ekki þarf sérmenntað fólk til að meðhöndla hann. Þannig verður til muna fljótlegra að bólusetja mikinn fjölda fólks, t.d. ef sjúkdómsfaraldur er á ferð.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu með áskrifandi að blaðinu?

Áskrifendur geta fengið áskrift af vefnum hér

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is