Náttúran

Plönturíki heims varðveitt í fræbanka

BIRT: 04/11/2014

Líffræði

Árið 2008 á norski fræbankinn að vera tilbúinn.

 

Byggingaframkvæmdir eru þegar komnar á fullt á Svalbarða þar sem ætlunin er að varðveita þrjár milljónir plöntutegunda í formi fræja.

 

Tilgangurinn er að eiga varaforða af fræjum ef t.d. náttúruhamfarir eða loftslagsbreytingar skyldu útrýma einhverjum tegundum.

 

Fræbankinn verður byggður inn í fjall á eynni Spitzbergen og staðurinn var valinn af mikilli kostgæfni. Hér er engin teljandi jarðvirkni, eyjaklasinn er afskekktur og samkvæmt spám loftslagsfræðinga er ekki hætta á að eyjan muni sökkva í sæ á næstu öldum.

 

Síðast en ekki síst bendir ekkert til að hér muni hlýna verulega, en það þýðir að fræin eru hér geymd í góðum kæli frá náttúrunnar hendi. Til frekara öryggis verður þó settur upp frystibúnaður.

 

En þótt vísindamennirnir geri þannig allt sem í þeirra valdi stendur eru því ákveðin takmörk sett hve lengi fræin geta varðveist óskemmd. Ertur geta t.d. enst í 30 ár en missa svo hæfileikann til að spíra. Ýmsar korntegundir eru aftur á móti taldar þola geymslu í margar aldir.

 

Fræbankann á Svalbarða á ekki einungis að nota ef plöntutegund deyr út, heldur á hér einnig að varðveita varalager fyrir aðra fræbanka.

 

Norðmenn fjármagna fræbankann sem kostar um fimm milljónir dollara en Alþjóðlegi plöntufjölbreytnisjóðurinn sér um fræsöfnunina.

 
 
 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Náttúran

Hér eru aðeins leyfð kvendýr og afkvæmi þeirra: Kvennasambýli hafsins

Náttúran

Hvernig myndast haglél?

Maðurinn

Hvað er stífkrampi?

Alheimurinn

Af hverju eru plánetur og sólir alltaf kúlulaga?

Lifandi Saga

„Pólskir riddarar réðust á þýska skriðdreka“

Náttúran

Finna skordýr sársauka?

Maðurinn

Heilaþvottur á að losa þig við versta óttann

Maðurinn

Sannleikurinn um heilabilun

Maðurinn

3 tilgátur: Þess vegna grátum við

Alheimurinn

Af hverju er geimurinn svartur?

Náttúran

Líf við ómögulegar aðstæður undir ís

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is