Þrjú tungl fylgja Plútó

BIRT: 04/11/2014

LESTÍMI:

< 1 mínútur

Stjörnufræði

Nýjar rannsóknir benda nú til að reikistjarnan Plútó hafi kannski þrjú tungl. Stóra tunglið Charon hefur verið þekkt lengi, en að auki sýna myndir frá geimsjónaukanum Hubble tvo litla hnetti sem virðast hreyfast með Plútó. Uppgötvun þessara himinhnatta ein og sér má teljast talsvert afrek, þar eð ljósstyrkur þeirra er einungis fimmþúsundasti hluti af ljósstyrk reikistjörnunnar.

 

Þessi nýfundnu tungl eru afar smá, aðeins 100 – 150 km í þvermál og stjörnufræðingarnir telja að þau snúist um Plútó í 49 og 65 þúsund km fjarlægð. Þau eru sem sagt mun fjarlægari en Charon sem aðeins er í um 19.000 km fjarlægð frá Plútó. Ekki er vitað hvernig þessi þrjú tungl hafa myndast en hugsanlegt er að þau hafi orðið til í árekstri Plútós við einhvern annan hnött.

 
 

BIRT: 04/11/2014

vinsælustu greinarnar

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.390 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is