Náttúran

Steingerfingur umskrifar sögu risaeðlanna

Ævaforn steingervingur bendir til að hvaleðlan hafi verið komin fram fyrir mestu fjöldaútrýmingu í sögu jarðarinnar.

BIRT: 16/01/2024

Fyrir 252 milljónum ára urðu ofboðslegar hamfarir. Risastórt eldgos þakti stóra hluta hnattarins hrauni og útrýmdi flestum tegundum sem lifað höfðu á landi og í sjó.

 

Vísindamenn hafa talið að sækriðdýrið Iktosaurus sem nefnt hefur verið hvaleðla, hafi ekki þróast fyrr en eftir þessa miklu útrýmingu. En óvænt uppgötvun á Svalbarðseyjaklasanum gæti nú leitt til þess að sögu hvaleðlunnar þurfi að endurskrifa.

 

Lífið var þurrkað út

Norskir vísindamenn hafa fundið spor hvaleðlu í 250 milljón ára gömlu bergi. Þetta segja vísindamennirnir gefur til kynna að eðlan hafi þegar verið komin til sögunnar fyrir 250 milljón árum og þá mögulega enn fyrr, sem sagt fyrir útrýminguna miklu sem eyddi stærstum hluta af lífverum á jörðinni.

 

Fram að þessu hafa menn talið að uppruna hvaleðlunnar væri ekki að finna fyrr en eftir hamfarirnar. Elstu ummerki eftir þessar skepnur voru í 248 milljón ára gömlum jarðlögum og þar með um fjórum milljónum ára yngri en útrýmingin mikla.

Bakteríur grafa eftir gulli

Bakterían C. metallidurans safnar gulli upp í litla klumpa og kemur þeim út fyrir líkamann. Hæfnin kynni að nýtast við námugröft.

 

Lestu einnig:

Einn vísindamannanna, Jørn Hurum, prófessor við náttúrusögusafnið í Osló, telur óraunhæft að ætla að svo stór hvaleðla hafi getað þróast á aðeins tveim milljónum ára. Hann er þess vegna sannfærður um að hvaleðlan hafi verið til fyrir útrýmingarhamfarirnar – og verið ein fárra tegunda sem lifðu þær af.

HÖFUNDUR: NANA FISCHER

© GABRIEL UGUETO. © Shutterstock

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Jól

Hver er uppruni jólanna?

Alheimurinn

Fjórar óskiljanlegar FFH-kenningar

Alheimurinn

Úr hverju er alheimur?

Heilsa

Sérstakar svefnvenjur geta aukið hættuna á hjartasjúkdómum um 26 prósent

Náttúran

Bessadýr: Harðgerðustu lífverur Jarðar

Maðurinn

Þess vegna er óreiða góð fyrir sköpunargáfu þína

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.