Náttúran

Súrefni: Frumefni lífsins

Þegar manneskjan mun dag einn stíga fæti niður á lífvana yfirborð Mars skiptir eitt frumefni sköpum: Súrefni. Því án frumefnis nr. 8 í lotukerfinu getum við ekki lifað.

BIRT: 25/11/2021

LESTÍMI: 2 MÍNÚTUR

 

Nafn: Súrefni er einatt nefnt oxygen (leitt af grísku orðunum oxy og genes, þ.e.a.s. sýrumyndandi) Sætistala 8 Efnatákn: O

 

Lesið meira um lotukerfið

 

Súrefni gegnir meginhlutverki fyrir allt líf á jörðu, að hluta til vegna þess að allar lífverur sem anda geta ekki lifað án þess, en einnig vegna þess að það kemur einnig fyrir í DNA eins og nánast öllum mikilvægum lífrænum efnasamböndum.

 

Í hvað er notað súrefni notað?

Ildi er annað orð yfir súrefni og komið úr dönsku. Það nærir eld eins og nafnið gefur til kynna. Væri það ekki til staðar myndi ekki kvikna á kertinu þínu.

 

En súrefni skiptir einnig sköpum fyrir líf á jörðinni og um 1/5 af lofthjúp jarðar er súrefni. Ildi á ríkan þátt í önduninni eins og í loftháðun efnaferlum, þar sem lífverur losa orku úr lífrænum efnum. 2/3 vatns samastendur auk þess af ildi.

 

Til samanburðar inniheldur lofthjúpurinn á Mars einungis um 0,15 % af súrefni og þrátt fyrir að vísindamenn hafi séð merki um að eitt sinn hafði verið fljótandi vatn á Mars, hafa menn ekki ennþá fundið það.

 

Ein helsta áskorunin sem vísindamenn þurfa að takast á við þegar mannaðir leiðangrar verða sendir til Mars felst í að framleiða súrefni.

 

Eitt helsta verkefni nýja marsjeppa NASA á Mars felst í að kanna möguleikana á því að vinna í ildi úr koltvísýringi, sem fyllir um 96% af lofthjúpnum.

 

Myndband: NASA hyggst skapa súrefni á Mars

 

 

 

Birt: 24.11.2021

 

 

 LARS THOMAS OG ANDERS BRUUN

 

 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Læknisfræði

Ofvirkni í heilastöð veldur stami

Maðurinn

Rannsókn: Þetta er ástæðan fyrir því að börn læra hraðar en fullorðnir

Maðurinn

Heilinn kortlagður: Smásæ vefsýni sýna stórbrotin smáatriði

Náttúran

Af hverju er kalt í mikilli hæð?

Maðurinn

Hversu oft segjum við ósatt?

Lifandi Saga

Kjarnorkuógnin: Sovéskur kafbátur í skerjagarðinum

Alheimurinn

Lítið eitt um þyngdarkraftinn

Menning

Hverjir höfðu fasta búsetu í Machu Picchu?

Lifandi Saga

Hitler var á efnum alla seinni heimsstyrjöld

Jörðin

Af hverju virðist Grænland álíka stórt og Ástralía?

Lifandi Saga

Hversu góðir vinir eru Kína og Rússland? 

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.