Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

SJÓNHVERFING: Á milli hvítu þríhyrninganna og gráu línanna eru 12 litlir, svartir punktar - en flestir munu eiga erfitt með að sjá þá alla í einu. Ástæðan er veikleiki í sjón okkar, sem heilinn reynir að bæta fyrir.

BIRT: 17/12/2024

Þú sérð þá og svo hverfa þeir. Og svo sérðu þá aftur.

 

Ef þú ert eins og fólk er flest, munt þú sjá þessa tólf litlu, svörtu punkta á myndinni hér að ofan dansa inn og út úr sjónsviði þínu.

 

Svarið við því hvers vegna augun þín sjá þetta ekki er að finna í svokallaðri jaðarsýn okkar.

 

Jaðarsjónin er allt í kringum þig

Sjón okkar má skipta í tvo flokka – miðlæga og jaðarsjón.

 

Miðlæg sjón er það sem þú notar þegar þú lest þessa grein en jaðarsjón nær yfir allt sem þú sérð en horfir ekki beint á.

 

Til dæmis, ef þú situr við skrifborð og horfir á tölvuskjá er það jaðarsjónin sem segir þér hvað er á skrifborðinu þínu.

 

Heilinn fyllir í eyðurnar

En það sem þú sérð með jaðarsjón þinni verður oft frekar óskýrt. Ástæðan er sú að jaðarsjónin á frekar erfitt með að skynja smáatriði, liti og form.

 

Reyndar er jaðarsjónin svo lélegt að heilinn þinn sækir í fyrri reynslu og giskar einfaldlega á hvað hann sér.

 

Ef lampi er t.a.m.  venulega á borðinu þínu, metur heilinn þinn að þetta sé líklega það sem þessi óskýri massi hægra megin táknar.

 

Heilinn fyllir því upp í eyðurnar og þess vegna hverfa svörtu litlir punktarnir á teikningunni.

 

Þegar þú horfir beint á einn punktinn og sérð í raun hvítt og grátt mynstur í kring um hann giskar heilinn á  að líklega sé þetta allt svona.

Sjónblekkingin er afbrigði af 'The Hermann Grid' frá árinu1820 eftir þýska vísindamanninn Ludimar Hermann.

HÖFUNDUR: CHARLOTTE KJÆR

© Jacques Ninio

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Gallerí: Baráttan við náttúruöflin

Lifandi Saga

Miðaldir voru tími svikahrappanna: Sérfróðir í svikum og prettum 

Lifandi Saga

Hversu margir bjuggu í Ameríku þegar Kólumbus bar að garði?

Lifandi Saga

Öll von slokknaði í fangelsum 19. aldarinnar

Maðurinn

Streita veldur ofþyngd

Maðurinn

Svartir punktar afhjúpa getgátur heilans

Alheimurinn

Hvað ef jörðin væri í öðru sólkerfi?

Náttúran

Skoðið myndirnar: Úlfar hegða sér eins og allt önnur dýr

Alheimurinn

Ótrúlegt afrek: Nemendur slá nokkur heimsmet með heimagerðri eldflaug

Náttúran

Hversu stór gátu skorkvikindi orðið?

Lifandi Saga

Olíuborpallur springur: Eldhaf í Norðursjó

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.