Maðurinn

Sveigð lend heldur konum uppréttum

BIRT: 04/11/2014

Læknisfræði

Konur sem komnar eru langt á meðgöngu, geta virst afkáralegar, en eru engu að síður eins konar þróunarfræðilegt meistaraverk.

 

Nýjar bandarískar rannsóknir sýna að hryggsúla konunnar er líkust langþróaðri verkfræðihönnun og neðstu hryggjarliðirnir hafa á milljónum ára tekið framförum sem gera það að verkum að konan helst upprétt, þrátt fyrir þungunina.

 

Katherine Whitcombe, sem er mannfræðingur við Harvardháskóla hefur rannsakað 19 þungaðar konur á aldrinum 20 – 40 ára og uppgötvað að lendaliðirnir svigna æ meira fram eftir því sem líður á meðgönguna. Sveigjan getur orðið allt að 60% meiri en í upphafi meðgöngu.

 

Hryggsúla bæði karla og kvenna er nokkuð sveigð til að gefa göngulagi á tveimur fótum aukinn stöðugleika.

 

En þessi rannsókn sýnir að hryggsúla kvenna getur tekið á sig enn meiri sveigju.

 

Ástæðan er sú að lendaliðir kvenna eru nokkuð öðruvísi lagaðir og þrír þeirra taka þátt í hryggsveigju konunnar á móti aðeins tveimur hjá körlum.

 

Burðarflötur þessara hryggjarliða er að auki stærri í konum og þeir geta því borið meiri þunga án þess að hnykkjast til. Þessi aðlögun er a.m.k. tveggja milljón ára gömul, því hún var þegar komin til sögunnar hjá tegundinni Austalopithecus.

 
 

Náttúran

Bakteríur örva ilminn af sumarregni

Lifandi Saga

Hanukkah: Kraftaverkahátíð gyðinga

Náttúran

Hvað eru eldur og logar?

Náttúran

Hvernig stendur á því að bæði heitt vatn og kaldur ís fljóta á vatni?

Alheimurinn

Hvað eru norðurljós?

Heilsa

Tilraun: Langvarandi fasta getur haft neikvæð áhrif

Náttúran

Hvað eru heimsálfurnar margar?

Maðurinn

Draumráðningar – Hvað þýða draumar þínir?

Náttúran

Vetrardvali tryggir lífsskilyrði dýra

Maðurinn

Góðir erfðavísar gera andlitið skakkt: Fögnum ósamhverfu!

Tækni

Ný rafhlöðutækni fyrir rafbíla dregur verulega úr hleðslutíma

Maðurinn

Fólk fætt í sveit er betur áttað.

ÁSKRIFT AÐ VÍSINDI.IS

Prófaðu í 14 daga ókeypis!

  • Fullur aðgangur að vefnum okkar með rúmlega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Lifandi vísindi/Lifandi saga í rafrænni útgáfu á vefnum,
  • Aðeins 1.790 krónur á mánuði.
  • Engin skuldbinding – Þú getur hætt hvenær sem er.

ÁSKRIFT AÐ TÍMARITINU

Þrjú tölublöð + gjöf: Skemmtilegur sjónauki
  • Þrjú næstu tölublöð Lifandi vísinda/Lifandi sögu – sent heim til þín – eins færðu lítinn og vandaðan sjónauka að gjöf.
  • Fullur aðgangur að vefnum okkar – visindi.is – með tæplega 3000 skemmtilegum og spennandi greinum um allt milli himins og jarðar á sviði vísinda og sögu.
  • Spennandi greinar og flottar myndir sem svala forvitni þinni.
  • Þú getur hætt eftir tilboðið en ef þú heldur áfram skuldbindur þú þig aðeins þrjú tölublöð í einu og þú getur sagt upp hvenær sem sem og klárar þá tímabilið sem er hafið.
  • Venjuleg áskrift – þrjú tölublöð – kostar aðeins 7.590 kr

Sjónauki og þriggja blaða áskrift – Alls 3.800 kr.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Search

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Viltu lesa greinina?

Fáðu aðgang að visindi.is

Ókeypis í 2 vikur!

Eftir það kostar eingöngu 1.790 kr. á mánuði og enginn uppsagnarfrestur.

Innifalið er aðgangur að öllum greinum á vefnum ásamt rafræna útgáfu af nýjustu tölublöðunum.

  • Fullur aðgangur að visindi.is
  • Frábærar myndir og myndbönd
  • Aðgengilegt í öllum snjalltækjum
  • Fullur aðgangur að gríðarlegu magni eldri greina
  • Nýjustu tölublöðin í rafrænu formi

Núverandi áskrifendur að tímaritinu fá að sjálfsögðu ókeypis aðgang að vefnum og þurfa bara að virkja aðgang sinn hér.

Ef þú ert þegar áskrifandi að visindi.is