Ódrepandi dýr aðlagast á leifturhraða

Þau skreppa saman, dægursveiflur breytast og þau lifa innan um eitur. Þrátt fyrir að hitastigið hækki á ógnarhraða og hegðun mannanna þvingi dýrin út á ystu nöf, geta margar tegundir engu að síður fylgt með og aðlagast leiftursnöggt.