Glæstur endir

Skerandi þrumugnýr og hvítglóandi ský af gasi og logum auðkennir upphafið á hinum glæsta endi Apollo-leiðangranna. Klukkan er 0,33 þegar Saturn V-eldflaug leysir úr læðingi sína gríðarlegu krafta í næturmyrkrinu, þann 7. desember 1972. Stórbrotin sjón fyrir fjölmarga áhorfendur og uppfylling drauma þriggja geimfara um borð. Gene Cernan, Ron Ewans og Harrison Schmitt hafa verið […]