Eldspýtur gáfu eld djöfulsins

Árið 1827 varð efnafræðingurinn John Walker fyrstur til að selja hinar hefðbundnu strokeldspýtur. Það reyndist þó erfiðleikum bundið að fá logann stöðugan og á sumum eldspýtum kviknaði með talsverðri sprengingu. Lyktin minnti auk þess á brunnar rakettur og eldspýturnar voru seldar undir nafninu „Lucifers“.

Lifandi vísindi

Lyf

Lifandi saga

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.

Innskráning

Ertu áskrifandi að tímaritinu?

Áskrifendur að tímaritinu geta fengið frían aðgang að vefnum hér.