Arftakar Hitlers hyggjast bjarga Þýskalandi

Bandamenn krefjast skilyrðislausrar uppgjafar Þýskalands. En þegar þýskir samningamenn hitta Montgomery reyna þeir að lokka Vesturveldin til að rjúfa bandalagið við Sovétríkin – rétt áður en dómsdagur skellur á.