Af hverju er erfitt að hitta flugur?

Taugakerfi flugna er eldfljótt í viðbrögðum. Frá því að flugan verður hættunnar vör, tekur það hana undir 100 millisekúndur að reikna heppilegustu flóttaleið. Og það tekur fluguna aðeins einn þúsundasta úr sekúndu að taka sig á loft. svo snöggt flugtak krefst meira en venjulegra vöðvahreyfinga. Flugur hafa eins konar fjöðrun innbyggða í fæturna. Þetta er […]