Hvað er gæsahúð?

Jafnt kuldi sem ótti eða jafnvel nautn geta valið þessari hörðu bólumyndun á húðinni. En af hverju fáum við gæsahúð og hvaða hlutverki gegnir hún?