Þrautþjálfaðar frumur koma auga á heilakrabbamein

Heilinn hefur að geyma milljarða hjálparfrumna sem tryggja að heilafrumurnar starfi rétt. Hjálparfrumurnar geta hins vegar einnig breyst í krabbamein. Nú eru vísindamenn tilbúnir með öflugt vopn gegn sýktu frumunum.