„Hvað ætlarðu að vera þegar þú verður stór?“

Í dag dreymir börn um að verða skartgripahönnuðir, áhrifavaldar eða atvinnuspilarar á sviði tölvuleikja en í gamla daga gátu þau valið um að gerast stólaberar, brynjusmiðir eða stjörnusölumenn með eigin páfagauk.