Erfðaefni kemur upp um leyndarmál kómódódrekans

Honum blæðir ekki, skolturinn er fylltur eitri og innyflin minna frekar á spendýr en skriðdýr. Vísindamönnum hefur tekist að greina erfðaefni kómódódrekans og leysa ráðgátuna um þetta sérstaka drápsdýr.