Kvikasilfur: Fallegt en eitrað

Kvikasilfur er fágætur, fallegur og eitraður fljótandi málmur sem er m.a. notað til að vinna gull.
Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Meginlöndin skildust hvert frá öðru og hartnær 40 milljón tonnum af kvikasilfri var dælt yfir jörðina. Nú hefur jarðfræðingum tekist að sýna fram á hvernig eiturefnið gjöreyðilagði vistkerfi tríastímabilsins og segja að hamfarirnar gætu endurtekið sig.