Eldfjöll þöktu jörðina kvikasilfri

Meginlöndin skildust hvert frá öðru og hartnær 40 milljón tonnum af kvikasilfri var dælt yfir jörðina. Nú hefur jarðfræðingum tekist að sýna fram á hvernig eiturefnið gjöreyðilagði vistkerfi tríastímabilsins og segja að hamfarirnar gætu endurtekið sig.