Miðaldir einkenndust af miklu kynlífi

Prestar sem stunduðu skírlífi og íbúar sem lifðu í stöðugum ótta við að lenda í helvíti, þannig ímynda margir sér Evrópu á miðöldum. Dráttur í kirkjunni og dónalegar sögur voru hins vegar daglegir viðburðir.