Hvað eru lyktarsölt?

Lyktarsölt innihalda hjartarsalt sem hefur örvandi áhrif. Efni þetta var þekkt á tímum Rómverja en sagnfræðingurinn Plíníus eldri nefnir í ritum sínum Hammoniacus sal sem er sérleg tegund af salti frá svæði þar sem nú er Líbýa. Efnið var einnig notað af gullgerðarmönnum miðalda sem höfðu sjálfir lært að framleiða það. Þeir notuðu efnið m.a. til […]